föstudagur, apríl 30, 2004
já, ég er búin í mínu fyrsta prófi og því hef ég náð, það er ég nokkuð viss um. þó að ritgerðin í lokin (sex blaðsíður takk fyrir) hafi að hluta til verið úr greinum sem ég var ekki búin að lesa. en hvað um það. ég hef fregnir. ég er búin að eignast mjög mjög sætan og töff hamstur með gísla. hann heitir Árni í höfuðið á vini hans Gísla og býr í mosgerðinu. fyrsta gæludýrið mitt, fyrir utan fiska sem áttu allir frekar stutta ævi.. ég ætla að láta á það reyna að birta mynd af gripnum.. (ekki það að ég líti á hann sem hlut. þetta er lífvera).
sigrún svakalega
sigrún svakalega
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Það er heitt úti
halló ..
fávitinn með hjartarsárið lætur í sér heyra. Fyrir utan það að vera pæla ómerkilegum hlutum þá líður mér ágætlega í 25 stiga hita.
Það er gott að komast út loksins í sandölum og úlpulaus! Langar ekki heim í bráð á meðan þetta stendur yfir sveiattan..
En annars er að fara til Ítalíu eftir rúmar tvær vikur.. spennandi að segja frá því, ætla að skella mér með mömmu til Feneyja.. ég og Raggi bró erum að gefa henni ferð í afmælisgjöf..
Gaman að skoða slóðir
Vona að þið hafið það gott, gangi ykkur vel í prófunum .. ég held áfram að bora í nefið..
kveðja... Frakel Fáviti..

halló ..
fávitinn með hjartarsárið lætur í sér heyra. Fyrir utan það að vera pæla ómerkilegum hlutum þá líður mér ágætlega í 25 stiga hita.
Það er gott að komast út loksins í sandölum og úlpulaus! Langar ekki heim í bráð á meðan þetta stendur yfir sveiattan..
En annars er að fara til Ítalíu eftir rúmar tvær vikur.. spennandi að segja frá því, ætla að skella mér með mömmu til Feneyja.. ég og Raggi bró erum að gefa henni ferð í afmælisgjöf..
Gaman að skoða slóðir
Vona að þið hafið það gott, gangi ykkur vel í prófunum .. ég held áfram að bora í nefið..
kveðja... Frakel Fáviti..
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Jájá stúlkukindur.... ég bara gat ekki látið þetta framhjá mér fara, ekkert búið að skrifa í 2 daga! Mig langar að setja inn eina mynd af dimmissjón en ég hef ekki hugmynd um hvernig á að gera það....
Allavega....mikill lærdómur í dag og geðveikt gott veður, týpískt, svo ógeðslegt veður í gær þegar ég fór í Þingvallaferðina! Svo áðan dreymdi mig hræðilegan draum, ég var með svona gullfisk og setti hann í litla tjörn og hann var geðveikt glaður og hoppaði og blés svona sápukúlum framan í mig og svona.... en hann hoppaði aðeins of langt og datt útúr tjörninni... ég bað mömmu að grípa hann en hún reif hann í tvennt, en hann dó ekki og þetta var hræðilegt...svo ætlaði ég að setja hann aftur í tjörnina en þá var allt vatnið farið......... já hvernig ætli megi túlka þetta ha
jæja...... back to the books
Hrabbz
Allavega....mikill lærdómur í dag og geðveikt gott veður, týpískt, svo ógeðslegt veður í gær þegar ég fór í Þingvallaferðina! Svo áðan dreymdi mig hræðilegan draum, ég var með svona gullfisk og setti hann í litla tjörn og hann var geðveikt glaður og hoppaði og blés svona sápukúlum framan í mig og svona.... en hann hoppaði aðeins of langt og datt útúr tjörninni... ég bað mömmu að grípa hann en hún reif hann í tvennt, en hann dó ekki og þetta var hræðilegt...svo ætlaði ég að setja hann aftur í tjörnina en þá var allt vatnið farið......... já hvernig ætli megi túlka þetta ha
jæja...... back to the books
Hrabbz
mánudagur, apríl 26, 2004
swell .. já..
ég er að fara borða. Það er kjúklingur í matinn í einhverju góðu sulli og ég er að hlusta á Ninu Hagen.
Stutt í heimkomu svei mér þá..
-Finnsó
ég er að fara borða. Það er kjúklingur í matinn í einhverju góðu sulli og ég er að hlusta á Ninu Hagen.
Stutt í heimkomu svei mér þá..
-Finnsó
sunnudagur, apríl 25, 2004
hó hó. það var aftur reimt inni á baðherberginu hjá mér. í gær kom ég heim og þá var að renna í klósettkassann, einhver hafði verið að sturta niður!!! (það var ekki sírennsli). en vitið þið, mamma og pabbi voru uppi í sumarbústað og tobba var í kringlunni (ég hringdi í hana). ég á ekki orð! ég fór í bláa lónið í dag með karlinum mínum og makaði mig með hvítum leir. eftir þetta er húð mín eins og á ungabarni. annars er ég bara að læra :( leiðist. extraneous sources of reinforcement. spennó. sjíjja
sigga svala
sigga svala
jæja nú jæja
n+u ætlaði ég sko að láta til mín taka og kvarta undan hrillings myndinni sem var af mér á síðunni en svo er hú bara horfinn HA.... hver er með umsjón yfir þessu eiginlega ;)
Allveg ánægð að hún er farinn.... ég er nú hjá svölu frænku ... heimilislaus þessa daganna þar sem það er búið að grafa upp allt lagnakerfið heima hjá mér og ég meina þetta hús var byggt svona í kringum the seventys og engar teikningar af neinu eða neitt og það voru hjón sem byggðu húsið og actually built it them selves ég meina það var bara dreift möl yfir svæðið og svo bara sullað steipu yfir þetta allt saman allt frekar svona unproffesional ..... well já og ég var að klára síðustu vaktina´mína á súfistanum ever ;) lets all klappa fyrir því ... anyhoos thanks for making that photo dissapear you whoo did it ;)
ykkar
elsa
n+u ætlaði ég sko að láta til mín taka og kvarta undan hrillings myndinni sem var af mér á síðunni en svo er hú bara horfinn HA.... hver er með umsjón yfir þessu eiginlega ;)
Allveg ánægð að hún er farinn.... ég er nú hjá svölu frænku ... heimilislaus þessa daganna þar sem það er búið að grafa upp allt lagnakerfið heima hjá mér og ég meina þetta hús var byggt svona í kringum the seventys og engar teikningar af neinu eða neitt og það voru hjón sem byggðu húsið og actually built it them selves ég meina það var bara dreift möl yfir svæðið og svo bara sullað steipu yfir þetta allt saman allt frekar svona unproffesional ..... well já og ég var að klára síðustu vaktina´mína á súfistanum ever ;) lets all klappa fyrir því ... anyhoos thanks for making that photo dissapear you whoo did it ;)
ykkar
elsa
laugardagur, apríl 24, 2004
Já dönsum saman!! Ég titra öll og skelf, þetta er stórfurðuleg þynnka, svona gerist þegar maður drekkur í næstum 24 tíma :þ
Já dimmissjón í gær, þetta var nú meira stuðið og sukkið og svínaríið.... en búningurinn minn fer sko ekki inn í skáp strax, hann er svo kúl að ég er að hugsa um að byrja bara nýtt trend og fara í honum í skólann....kaffihús og fleira. Yrðuð þið ekki ánægðar að sitja með svefnbirni yfir latté og sígó!! Það fá nú ekki allir tækifæri til þess ha.. Allavega fyndnast af öllu var að sjá kennarana shaking their asses á ballinu, hvar læra kennarar eiginlega að dansa? Allavega ekki í okkar sólkerfi.... crazy in the brainhouse...
Já nú er ég bara að steypa, þynnkan er samt bara þægileg og ég ætla að éta og éta í vinnunni og njóta hennar.... fæ bráðum myndir af dimmissjón til að setja á síðuna, ég veit að þið getið ekki beðið!!!
Já 2 mánuðir í að Finney komi heim, nýjar vinnur, nýjir skólar........ þetta er allt að gerast!
(Spennan magnast í American Idol, fylgist spennt með!)
see ya pals, Hrabbz súpertöffari
Já dimmissjón í gær, þetta var nú meira stuðið og sukkið og svínaríið.... en búningurinn minn fer sko ekki inn í skáp strax, hann er svo kúl að ég er að hugsa um að byrja bara nýtt trend og fara í honum í skólann....kaffihús og fleira. Yrðuð þið ekki ánægðar að sitja með svefnbirni yfir latté og sígó!! Það fá nú ekki allir tækifæri til þess ha.. Allavega fyndnast af öllu var að sjá kennarana shaking their asses á ballinu, hvar læra kennarar eiginlega að dansa? Allavega ekki í okkar sólkerfi.... crazy in the brainhouse...
Já nú er ég bara að steypa, þynnkan er samt bara þægileg og ég ætla að éta og éta í vinnunni og njóta hennar.... fæ bráðum myndir af dimmissjón til að setja á síðuna, ég veit að þið getið ekki beðið!!!
Já 2 mánuðir í að Finney komi heim, nýjar vinnur, nýjir skólar........ þetta er allt að gerast!
(Spennan magnast í American Idol, fylgist spennt með!)
see ya pals, Hrabbz súpertöffari
Halló Halló bara 9 mánuðir í afmæli Finnsu,9 dagar í Elsu afmæli, 2 mán og 12 dagar í Hröbbu afmæli
og 11 mánuðir og dagar í Sigrúnar födelstag... annar meðgöngutími hjá mér.. einmitt búin að vera hér í 9 mán..crasy in the
coconut....
Stelpur.. hvort er það Búdapest, Feneyjar eða Prag..
Djöfull er erfitt að ákveða þetta ..
vona að þið hafið það gott..
verið góðar við hvor aðra
kiss Finnsi Finnster..
p.s þetta með bóndann.. spurning hvort að ég komi nokkuð heim...;)

Það er fyrsti bossinn...
og 11 mánuðir og dagar í Sigrúnar födelstag... annar meðgöngutími hjá mér.. einmitt búin að vera hér í 9 mán..crasy in the
coconut....
Stelpur.. hvort er það Búdapest, Feneyjar eða Prag..
Djöfull er erfitt að ákveða þetta ..
vona að þið hafið það gott..
verið góðar við hvor aðra
kiss Finnsi Finnster..
p.s þetta með bóndann.. spurning hvort að ég komi nokkuð heim...;)
Það er fyrsti bossinn...
föstudagur, apríl 23, 2004
hér má sigrúnu hina ástríðufullu kyssa karlmann
sigrún ropar og drekkur bjór. er að bíða eftir að hrabbrabb klári sturtuna sína svo við getum farið í partí í Hlíðunum. mig langar svo geðveikt að fara í snú-snú bráðum. muniði stúlkur á 18 ára afmælinu mínu þegar við fórum í snú-snú? það var æði. enda er ég rosa góð í snú-snú, þó ég segi sjálf frá... ætli maður muni "sænskan" ennþá?? og "rikk"! það var fjör og "einn upp í tíu". violent femmes voru æði. fékk líka afmælisgjöf frá elsu í gær. kærar þakkir. ég er í sokkunum og buddan er hér við hlið mér. í dag fór ég svo í kringluna og keypti náttbuxur á minn heittelskaða. það tók mjög langan tíma. varð að ganga úr eða í skugga um að ég finndi þær allra allra bestu. það var líka reimt í sturtunni hjá mér í gær. sturtuhausinn var alltaf að færa sig eitthvað, ég er ekki að grínast. áður en ég fór í sturtuna var hann búinn að færa sig svo mikið að gólfið var orðið rennandi blautt!!! oj, ég get ekki hugsað um þetta, þá verð ég bara hrædd... og ég get sagt ykkur, að þetta er sko ekki í fyrsta sinn sem það er reimt í sturtunni hjá mér. einusinni fékk ég hugboð um að það myndi kveikna á sturtunni og það gerðist svo bara allt í einu, ég kveikti ekki!!!!! að hugsa sér! bregða manni svona þegar maður stendur alls nakinn og varnarlaus!! hvaða pervertíska afturganga er þetta eiginlega sem er alltaf að fylgjast með mér í sturtu!!??? þetta er orðið ansi óþægilegt!!
sigga sveins
sigga sveins
þarna má sjá karen og lilju dansa í tvítugsafmælinu hennar sigrúnar
miðvikudagur, apríl 21, 2004
Þessi mynd sýnir það að maður getur nú orðið nokkuð þyrstur staddur í bjórlandinu

Vona að þið hafið það gott heima girlies..
kveðja Frakel
Vona að þið hafið það gott heima girlies..
kveðja Frakel
ég er að dansa á myndinni. á morgun ætla ég að dansa. þá eru líka violent femmes að fara að spila fyrir mig :)
sigga sör
sigga sör
jæja jæja, nú kemur mynd.. vona ég... mynd af mér. fyrsta skipti sem ég geri þetta ein míns liðs..
< img src = "
< img src = "
þriðjudagur, apríl 20, 2004
sigrún hefur hér með lært að setja inn myndir. biðst afsökunar á þessum fjórum verum þarna, þessi mynd var námsgagn. liturinn er mjög getnaðarlegur finney. við skulum halda honum. nú mun ég snúa aftur í mitt tveggja manna læriparatí. auf viederhöhren :s
sigrúnigi mikaelsson
sigrúnigi mikaelsson
Hausverkur...
Hæ. Finney Tölvu súra hérna..
Reyndi að laga myndirnar.... vona að þið sjáið rest núna.. mæli með því að ef þið fáið ykkru albúm til þess að nota myndir til að setja hérna inn að skrá sig á msn.com.. þægilegast.. Annars er ég búin að koma inn kommenta kerfi .. og með fyrirsagnirnar ég held að það sé bara að bolda þetta þangað til að eitthvað annað gerist...
djöfull hljóma ég leiðinlega :D
en vona að þið hafið það gott..
sól og sumar í Schönau.. i'm feeling good..
tchüssi.. Frakel Finnster..
Hæ. Finney Tölvu súra hérna..
Reyndi að laga myndirnar.... vona að þið sjáið rest núna.. mæli með því að ef þið fáið ykkru albúm til þess að nota myndir til að setja hérna inn að skrá sig á msn.com.. þægilegast.. Annars er ég búin að koma inn kommenta kerfi .. og með fyrirsagnirnar ég held að það sé bara að bolda þetta þangað til að eitthvað annað gerist...
djöfull hljóma ég leiðinlega :D
en vona að þið hafið það gott..
sól og sumar í Schönau.. i'm feeling good..
tchüssi.. Frakel Finnster..
Já stelpur, svo er annað, hvernig gerir maður svona headline á það sem maður skrifar, eða er það bara eitthvað random sem finney tölvusnillingur hefur sett upp ;) Já brátt mun hér opna myndaalbúm með myndum 2001-2004 úr hinu heittelskaða myndaalbúmi hennar sigrúnar, hlakkiði ekki til ha!
Í dag fór ég í útijóga.... ég veit nú ekki alveg hvað ég á að segja en mér leið eins og brjálæðingi, og ekki skánaði það þegar við vorum látin leggjast í hugleiðslu fyrir utan Perluna af öllum stöðum... meira ruglið...
Þetta minnir mig nú bara á gömlu freshy bækurnar fyrir utan nokkrar klúrar teikningar (sem Finney sá alfarið um) ;) en ég ætla að reyna að finna einhverja mynd með tíð og tíma .. það vilja allir töff ljósmyndararnir bara mynda sigrúnu og forðast mig eins og heitan eldinn. Ég er greinilega bara of mikið kyntröll til að það sé óhætt að mynda mig......wrarr
Hrabbus þróttmikli
Í dag fór ég í útijóga.... ég veit nú ekki alveg hvað ég á að segja en mér leið eins og brjálæðingi, og ekki skánaði það þegar við vorum látin leggjast í hugleiðslu fyrir utan Perluna af öllum stöðum... meira ruglið...
Þetta minnir mig nú bara á gömlu freshy bækurnar fyrir utan nokkrar klúrar teikningar (sem Finney sá alfarið um) ;) en ég ætla að reyna að finna einhverja mynd með tíð og tíma .. það vilja allir töff ljósmyndararnir bara mynda sigrúnu og forðast mig eins og heitan eldinn. Ég er greinilega bara of mikið kyntröll til að það sé óhætt að mynda mig......wrarr
Hrabbus þróttmikli
behh. siggi litli fór bæði í world class og í ljós í dag.. svo er bara að skella sé á Sólon um helgina... glæsilegar myndir hjá þér finney, en hjá mér koma ekki þessar þrjár efstu.. og hvernig gæti staðið á því??
sigrún
sigrún
mánudagur, apríl 19, 2004
Shí .. segi ég nú bara .. búin að koma inn kommenta kerfi og læti.. ég er orðin fokked búin að vinna í þessu í 3 tíma.. látið mig vita með litinn girlies.. ...




yo hausinn á mér er að súrna af þessu template drasli er að vinna að breytingum.. shit.. haus í góðu fokki en að lokum reyna að setja mynd....
kv Frakel Finnster

kv Frakel Finnster
who who who's in the house DJ foreyes!! og hó hó hó hingað er ég loksins komin. blogg er flókið mál. til hamingju samkindur. hér verður ekki lítið fjör.
>siga zorenzo
>siga zorenzo
Halló halló, það var mikið að freshy gengið setji loks upp blogg, þó þetta sé meira svona tribute blogg ;) 2 meðlimir sitja hér á borgarbókasafninu, eftir sig eftir kaffidrykkju, pulsuát og bæjarrölt.
OG KOMA SVO!!!! BLOGGABLOGGABLOGGA
Dj 4Eyes und Dj Kontaktlinzen
(who's in the house?)
OG KOMA SVO!!!! BLOGGABLOGGABLOGGA
Dj 4Eyes und Dj Kontaktlinzen
(who's in the house?)
Hæ, svo það er komið að því.. skellum okkur í bloggheitapottinn og látum fara vel um okkur.. ekkert stress og vera bara hress... hvar sem við verðum og hvenær sem er. Subbulegt djamm eða einmanna fylgifiskur framtíðar. Hvað sem er .. go girls.. Lets write some shit down here....
ykkar Rakel...
ykkar Rakel...