<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, október 26, 2004

ætli þetta verði nú ekki bara sigrúnarblogg í bili, allavega á meðan hrabba og elsa eru erlendis og hún finney er með sitt eigið blogg.. en whatever með það. ég kláraði fúkking heimapróf í tölfræði í dag og stjórnaði umræðutíma þar sem aðalþemað var áhrif darwins í sálfræðinni, þróun hugans út frá náttúruvali og soleis. gekk rosa vel með umræðuna, kemur í ljós með prófið ;) nú er ég á leið út að keyra langlokubrauð með gísla. það er einhver aukavinna sem hann nældi sér í. það var æðileg mynd af okkur lilju af sólon um helgina. hún er á lilju síðu sem ég hef ekki enn lært að setja inn sem link á barböru. hmm.. ach. já nú þarf ég að fara og liggja í sögu sálfræðinnar, helst fram að jólum. stuð. í jólafríinu fæ ég að öllum líkindum að vinna á leikskólanum. get ekki beðið. sakna krakkanna þar og hlakka til að fá að vera með þeim í kring um jólin, syngja jólalög, gera jólaföndur og fá piparkökur og svona. svo kemur örugglega jólasveinn :)
stuð í siggu :)

http://www.folk.is/partyalfur/

þetta ætti að vera lilja, veljið myndir, þar eru skemmtilegar myndir. sérstaklega í gærurnar og í fjölskyldan (ég er náttla bæði gæra og fjölskylda)

sunnudagur, október 24, 2004

gísli gammér digital myndavél í gær, ligga lá. ótrúlega gaman, ég tek mikið af myndum og videoi, en það er líka hægt að taka þannig. svo ætla ég að vera dugleg að prenta út myndir. en hulda mín hér er ég að skrifa, fyrir þig sérstaklega. djamm með lilju um helgina. ég var hjónabandsráðgjafi aha. og.. vorum líka með Huldu og Kötu og einhverri annarri sem ég man ei hvað hét. en sú var að leita sér að maka. svo settumst við hjá stelpum sem voru með í MH, dísa sem var í skemmtinefnd og æi, man ei hvað hinar hétu. svo fóru þær en við lilja vorum eftir með einhverjum norskum sem keyptu drykkina. gummi var heima með magakrampa. og .. já svo fórum við á sólon að dansa og það var gaman. jamms. svo þegar við lilja vorum að taka taxa þá fengum við frítt með einhverjum kalli. svo var hann bara að ybba sig og við fórum út úr leigubílnum á miklubrautinni. löbbuðum nokkur skef og þá komu stelpur og skutluðu oss heim. ég var áðan í skírn hjá bróðurdóttur minni og ég er lasin núna. var líka lasin í gær og býst við að vera það líka á morgun. týpískt þegar það er svona mikið að gera hjá mér. er uppi í Odda núna með kristínu og huldu að gera helvítis SPSS verkefni. hulda heldur að hún sé eftirá af því að hún á ekki barn. stelpurnar hlæja að mér af því að ég er að tala svo hátt og kristín fær sér skítalit á e-mailið sitt. furðulegt þegar fólk sem á að eiga barn í júlí er komið með heimasíðu núna í október fyrir barnið á barnalandi, rétt eftir getnað! furðulegt. ekki er þetta sniðugt.
sigrún

fimmtudagur, október 07, 2004

ÁTTI JESÚ KREDIDKORT??!!
þegar ég vaknaði í morgun brann þessi spurning á vörum mér. ekki skil ég hvernig stendur á því...

sigrún, með fisk í faðmi sér

þriðjudagur, október 05, 2004

ummi hummi hún lilja frænka er með blogg: http://www.folk.is/partyalfur/ og ef einhver kann og nennir að setja það inn í linkana okkar væri það kúl.
siggert

This page is powered by Blogger. Isn't yours?